Efnið um hálsinn er úr mjúku og teygjanlegu blautbúningaefni sem festist með frönskum rennilás að aftan. Rennilásinn er langur til að tryggja að smekkurinn henti börnum á öllum aldri. Smekkurinn sjálfur er úr vatnsfráhrindandi PU polyester efni sem gerir það að verkum að auðvelt er að þrífa hann. Oeko-tex 100 vottun.
HVERNIG ER BEST AÐ HUGSA UM VÖRUNA
Strjúkið einfaldlega óhreinindin af með blautum klút eða skolið undir krananum og hengið til þerris.